Sama-sama tayo – Allir með – Filippseyska

Loading Events

SAMFOK í samstarfi við Móðurmál og einstaka móðurmálsskóla á höfuðborgarsvæðinu munu standa fyrir málþingum um skólamál með fókus á erlenda foreldra, núna á starfsárinu 2017-18. Fjallað verður um það sem einkennir skóla- og frístundastarf á Íslandi, samstarf foreldra og skóla og virkt fjöltyngi barna.

Laugardaginn 27. janúar kl. 12 verður málþingið á filippseysku. Það verður haldið í Hólabrekkuskóla kl. 12 – 14:30.

SAMA-SAMA TAY0

SAMA-SAMA TAY0- na mag-usap tungkol sa edukasyon sa Iceland
Inihahandog ng SAMFOK katuwang ng Asosasyon ng Móðurmál at INANGWIKA Organisasyon ng Wikang Kinagisnan ang isang:
INTELEKTUWAL NA TALAKAYAN tungkol sa edukasyon sa Iceland para sa mga Pilipinong magulang Sabado, ika-27 ng Enero 12:00 pm – 2:30 pm sa Hólabrekkuskóli

PROGRAMA: MGA TALAKAYAN sa wikang Filipino at Icelandic, mga katanungan – NAKASALIN 60 minuto.

TAYO, ANG MGA ANAK NATIN AT ANG PAARALAN – motibasyon, tungkulin at impluwensya

UGNAYAN NG MAGULANG AT PAARALAN PARA SA PAG-AARAL AT KAPAKANAN NG MGA BATA

WIKANG KINAGISNAN NG MGA BATA – aktibong multilinggwalismo

KABATAAN, LIBRENG ORAS AT MGA PROGRAMA PAGKATAPOS NG ESKWELA

PAGKAIN – Maikling pahinga – KASIYAHAN AT PALARO 45 minuto.

PAG-UUSAP, ano ang opinyon mo? 45 minuto.Ano ang mabisa? Ano ang kailangan pang pagandahin? Mayroon ka bang maipapayo? Ano ang nais mong baguhin?

Libre para sa lahat – Mayroong magbabantay sa mga bata – LOTERYA, may mapapanalunan!

Karagdagang impormasyon sa www.samfok.is at samfok@samfok.sveinng.com

Makisubaybay sa Facebook “Allir með – tölum saman um skólamenningu á Íslandi

Malugod na inaanyayahang makidalo ang lahat.

SAMFOK – Asosasyon ng Magulang sa mga Mababang Paaralan ng Reykjavík
Móðurmál – Asosasyon ukol sa Bilinggwalismo
W.O.M.E.N. – Asosasyon ng mga Kababaihang Banyaga
Heimili og Skóli – Asosasyon ng Magulang sa Iceland
Velferðarráðuneytið – Kagawaran ng Kagalingang Panlipunan
Reykjavíkurborg – Lungsod ng Reykjavík
Kópavogur – Munisipalidad ng Kópavogur

***

Á íslensku:
ALLIR MEР– tölum saman um skólamenningu á Íslandi
SAMFOK í samstarfi við Móðurmál og filippseyska móðurmálshópinn kynna MÁLÞING um skólamál fyrir filippseyskumælandi foreldra LAUGARDAGINN 27. janúar kl. 12.00 – 14.30 í Hólabrekkuskóla

DAGSKRÁ: ERINDI á filippseysku og íslensku, spurningar – TÚLKAÐ 60 mín.
VIÐ, BÖRNIN OKKAR OG SKÓLINN – áhugi, ábyrgð og áhrif
SAMSTARF FORELDRA OG SKÓLA UM NÁMIÐ OG VELFERÐ BARNA
MÓÐURMÁL BARNA – virkt fjöltyngi
BÖRN, FRÍTÍMINN OG FRÍSTUNDIR

MATUR – Hlé – BRUGÐIÐ Á LEIK 45 mín.

UMRÆÐUR, hvað finnst þér ? 45 mín.Hvað gengur vel? Hvað má bæta? Áttu góð ráð? Hverju viltu breyta?

Barnahorn – Ókeypis aðgangur – HAPPADRÆTTI

Nánari upplýsingar á www.samfok.is og samfok@samfok.sveinng.com

Fylgist með á Facebook “Allir með – tölum saman um skólamenningu á Íslandi

ALLIR VELKOMNIR.

SAMFOK – samtök foreldra grunnskólabarna í Reykjavík
Móðurmál – samtök um tvítyngi
W.O.M.E.N. samtök kvenna af erlendum uppruna
Heimili og Skóli – landssamtök foreldra
Velferðarráðuneytið Reykjavíkurborg
Kópavogur

Share This Post, Choose Your Platform!

Go to Top