Visi Kartu / Allir með – Litháíska

Loading Events

SAMFOK í samstarfi við Móðurmál og einstaka móðurmálsskóla á höfuðborgarsvæðinu munu standa fyrir málþingum um skólamál með fókus á erlenda foreldra, núna á starfsárinu 2017-18. Fjallað verður um það sem einkennir skóla- og frístundastarf á Íslandi, samstarf foreldra og skóla og virkt fjöltyngi barna.

Laugardaginn 20. janúar verður málþingið á litháísku. Málþingið verður haldið í Fellaskóla og byrjar kl. 12:30.

 

VISI KARTU- kalbėkimės apie mokyklų kultūrą Islandijoje

SAMFOK kartu su Móðurmál ir Islandijos lituanistine mokykla“ Trys spalvos“ kviečia į KONFERENCIJĄ apie mokyklų kultūrą lietuviškai kalbantiems tėvams sausio 20 d., šeštadienį 12.30 – 15.00 Fellaskóli

PROGRAMA:

PRANEŠIMAI lietuvių ir islandų kalbomis, klausimai – BUS VERČIAMA 60 min.

MES, MŪSŲ VAIKAI IR MOKYKLA – domėjimasis, atsakomybė ir įtaka TĖVŲ IR MOKYKLOS BENDRADARBIAVIMAS VAIKŲ MOKYMOSI IR JŲ GEROVĖS LABUIVAIKŲ GIMTOJI KALBA – aktyvi daugiakalbystė VAIKAI, LAISVALAIKIS IR POPAMOKINĖ VEIKLA
MAISTAS – Pertrauka – PAŽAISKIME 45 min.
DISKUSIJOS, kaip tau atrodo? 45 min.Kas yra gerai? Ką reiktų patobulinti? Turite gerą patarimą? Ką norėtumėte pakeisti?
Vaikų kampelis – Dalyvavimas nemokamas – LOTERIJADetalesnė informacija www.samfok.is ir samfok@samfok.sveinng.com
Stebėkite mus Facebooke “Allir með – tölum saman um skólamenningu á Íslandi
Konferencija bus įrašinėjama bei tiesiogiai transliuojama SAMFOK internetiniame puslapyje bei facebuke

Laukiami visi

SAMFOK – Reikjaviko miesto mokyklų tėvų organizacija
Móðurmál – gimtosios kalbos organizacija
W.O.M.E.N. užsieniečių moterų organizacija
Heimili og Skóli – Islandijos mokyklų tėvų organizacija
Velferðarráðuneytið – Socialinės apsaugos ministerija
Reykjavíkurborg – Reikjaviko miestas
Kópavogur – Koupavoguro miestas

—–

ALLIR MEР– tölum saman um skólamenningu á Íslandi
SAMFOK í samstarfi við Móðurmál og litháíska móðurmálshópinn kynna MÁLÞING um skólamál fyrir litháískumælandi foreldra LAUGARDAGINN 20. janúar kl. 12.30 – 15.00 í Fellaskóla

DAGSKRÁ

ERINDI á litháísku og íslensku, spurningar – TÚLKAÐ 60 mín.

VIÐ, BÖRNIN OKKAR OG SKÓLINN – áhugi, ábyrgð og áhrif SAMSTARF FORELDRA OG SKÓLA UM NÁMIÐ OG VELFERÐ BARNAMÓÐURMÁL BARNA – virkt fjöltyngi BÖRN, FRÍTÍMINN OG FRÍSTUNDIR
MATUR – Hlé – BRUGÐIÐ Á LEIK 45 mín.
UMRÆÐUR, hvað finnst þér ? 45 mín.Hvað gengur vel? Hvað má bæta? Áttu góð ráð? Hverju viltu breyta?
Barnahorn – Ókeypis aðgangur – HAPPADRÆTTI
Nánari upplýsingar á www.samfok.is og samfok@samfok.sveinng.com Fylgist með á Facebook “Allir með – tölum saman um skólamenningu á Íslandi
Fundurinn verður tekinn upp, streymt beint á heimasíðu og fésbókarsíðu SAMFOK

Allir velkomnir

SAMFOK – samtök foreldra grunnskólabarna í Reykjavík
Móðurmál – samtök um tvítyngi
W.O.M.E.N. samtök kvenna af erlendum uppruna
Heimili og Skóli – landssamtök foreldra
Velferðarráðuneytið
Reykjavíkurborg
Kópavogur

Share This Post, Choose Your Platform!

Go to Top