Allir með – Víetnamska

Loading Events

SAMFOK í samstarfi við Móðurmál og einstaka móðurmálsskóla á höfuðborgarsvæðinu munu standa fyrir málþingum um skólamál með fókus á erlenda foreldra, núna á starfsárinu 2017-18. Fjallað verður um það sem einkennir skóla- og frístundastarf á Íslandi, samstarf foreldra og skóla og virkt fjöltyngi barna.

Sunnudaginn 11. febrúar verður málþingið á víetnömsku. Málþingið verður haldið í Álfhólsskóla í Kópavogi og byrjar kl.13:15.

Share This Post, Choose Your Platform!

Go to Top