Námskeið fyrir bekkjarfulltrúa

Loading Events
This event has passed.

28. nóvember kl. 20 býður SAMFOK upp á námskeið fyrir bekkjarfulltrúa. Á námskeiðinu verður fjallað um foreldrastarf og til hvers við erum að standa í því. Farið verður í hlutverk bekkjarfulltrúans, hvað fellst í því og sagt frá ýmsum hugmyndum um hvernig hægt er að byggja upp góðan bekkjaranda.

Námskeiðið fer fram á Háaleitisbraut 13, 4. hæð.

Vinsamlegast skráið ykkur fyrir 27. nóvember: Skráning

Námskeiðið verður aðeins haldið ef næg þátttaka fæst.

Go to Top