Námskeið fyrir fulltrúa foreldra í skólaráði

Loading Events

Námskeið fyrir fulltrúa foreldra í skólaráði í grunnskólum í Reykjavík verður haldið miðvikudaginn 13. nóvember 2019 kl. 20 að Háaleitisbraut 13, 4. hæð.

Skólaráð er samráðsvettvangur skólastjóra og skólasamfélags um skólahald. Skólaráð tekur þátt í stefnumörkun fyrir skólann og mótun sérkenna hans. Skólaráð fjallar m.a. um skólanámskrá skólans, árlega starfsáætlun, rekstraráætlun og aðrar áætlanir um skólastarfið. Skólaráð skal fá til umsagnar áætlanir um fyrirhugaðar meiri háttar breytingar á skólahaldi og starfsemi skóla áður en endanleg ákvörðun um þær er tekin. Skólaráð fylgist almennt með öryggi, aðbúnaði og almennri velferð nemenda. Foreldrar eiga tvo fulltrúa í skólaráði.

Námskeiðið verður aðeins haldið ef nægilegur fjöldi þátttakanda næst. Vinsamlegast skráið ykkur í síðasta lagi 12. nóvember: Skráning

Share This Post, Choose Your Platform!

Go to Top