Námskeið fyrir stjórnir foreldrafélaga

Hleð Viðburðir
This event has passed.

14. nóvember kl. 20 býður SAMFOK upp á námskeið fyrir foreldra sem sitja í stjórnum foreldrafélaga í grunnskólum Reykjavíkur. Farið verður í tilgang foreldrafélaga og hlutverk þeirra og gefin góð ráð um hvernig við höldum úti öflugu foreldrastarfi.

Námskeiðið fer fram á Háaleitisbraut 13, 4. hæð.

Námskeiðið verður aðeins haldið ef næg þátttaka fæst: Skráning

Go to Top