SAMFOK í samstarfi við Móðurmál og einstaka móðurmálsskóla á höfuðborgarsvæðinu munu standa fyrir málþingum um skólamál með fókus á erlenda foreldra, núna á starfsárinu 2017-18. Fjallað verður um það sem einkennir skóla- og frístundastarf á Íslandi, samstarf foreldra og skóla og virkt fjöltyngi barna.
Laugardaginn 17. mars verður málþingið á portúgölsku. Það verður haldið í Hólabrekkuskóla kl. 11:15 – 13:45.
TODOS JUNTOS- falemos sobre a cultura escolar na Islândia
SAMFOK em colaboração com a Móðurmál e o MAR – Centro de Língua Portuguesa apresenta COLÓQUIO sobre assuntos escolares para pais falantes de português SÁBADO dia 17 de março das 11:15 às 13:45 na Hólabrekkuskóli
PROGRAMA:
O DEBATE será em português e islandês com perguntas – INTERPRETADO 60 min.
NÓS, AS NOSSAS CRIANÇAS E A ESCOLA – interesse, responsabilidade e influência
COLABORAÇÃO ENTRE OS PAIS E A ESCOLA SOBRE OS ESTUDOS E O BEM ESTAR DAS CRIANÇAS
A LÍNGUA MATERNA DAS CRIANÇAS – multilinguismo ativo
AS CRIANÇAS, O LAZER E OS TEMPOS LIVRES
COMIDA – Pausa – FAZER PÂNDEGA ca. 30-45 min.
DEBATE, o que pensa? 45 – 60 min.
O que corre bem? O que pode melhorar? Tem um bom conselho? O que quer mudar?
O Cantinho das Crianças – admissão gratuita – LOTARIA
Para mais informações: www. samfok.is e samfok@ samfok.is
A reunião será gravada e difundida em direto no sítio da Internet e na página do Facebook da SAMFOK
TODOS BEM VINDOS!
SAMFOK – Associação de pais das crianças que frequentam as escolas de ensino básico de Reiquiavique
Móðurmál – Associação sobre o bilinguismo
W.O.M.E.N. – Associação das mulheres de etnia multicultural
Heimili og Skóli – Associação Nacional de Pais
Ministério do Bem Estar Social
Município de Reiquiavique
Múnicípio de Kópavogur
***
ALLIR MEÐ – tölum saman um skólamenningu á Íslandi
SAMFOK í samstarfi við Móðurmál og portúgalska móðurmálshópinn kynna MÁLÞING um skólamál fyrir portúgölskumælandi foreldra LAUGADAGINN 17. mars kl. 11.15 – 13.45 í Hólabrekkuskóla
DAGSKRÁ:
ERINDI á portúgölsku og íslensku, spurningar – TÚLKAÐ 60 mín.
VIÐ, BÖRNIN OKKAR OG SKÓLINN – áhugi, ábyrgð og áhrif
SAMSTARF FORELDRA OG SKÓLA UM NÁMIÐ OG VELFERÐ BARNA
MÓÐURMÁL BARNA – virkt fjöltyngi
BÖRN, FRÍTÍMINN OG FRÍSTUNDIR
MATUR – Hlé – BRUGÐIÐ Á LEIK 45 mín.
UMRÆÐUR, hvað finnst þér ? 45 mín.
Hvað gengur vel? Hvað má bæta? Áttu góð ráð? Hverju viltu breyta?
Barnahorn – Ókeypis aðgangur – HAPPADRÆTTI
Nánari upplýsingar á www.samfok.is og samfok@samfok.sveinng.com
Fundurinn verður tekinn upp, streymt beint á heimasíðu og fésbókarsíðu SAMFOK
ALLIR VELKOMNIR
SAMFOK – samtök foreldra grunnskólabarna í Reykjavík
Móðurmál – samtök um tvítyngi
W.O.M.E.N. samtök kvenna af erlendum uppruna
Heimili og Skóli – landssamtök foreldra
Velferðarráðuneytið
Reykjavíkurborg
Kópavogur