Mynd af hesti samansettum úr llitríkum stöfum og trélitum

SAMFOK býður foreldrum og nemendum í elstu bekkjum grunnskóla upp á fræðslu- og umræðufundinn “Ertu klár?” fimmtudaginn 12. nóvember n.k. kl. 19.30-22.00

Frá 2011 hefur legið fyrir að breytingar yrðu á námsmati og þeim kvarða sem einkunnir eru gefnar eftir. Næsta vor verður fyrsta árið sem 10. bekkingar fá einkunnir í bókstöfum. Mörgum spurningum nemenda og foreldra er örugglega ósvarað og viljum við því hvetja þá til að mæta á fundinn, fá fræðslu og spyrja spurninga.

Dagskrá: Ertu klár?

 

Uppfært.
Upptökur frá fundinum má sjá hér: Ertu klár?